Gamification Marketing

Leikjavæðing

markaðsefnis

GERUM AUGLÝSINGAR SKEMMTILEGAR

Hvað er leikjavæðing?


Gamification, eða leikjavæðing, er hugtak sem er notað yfir það þegar leikir eru notaðir í markaðssetningu og kynningarefni til að auka þátttöku neytenda og tryggð við vörumerki. Leikjavæðing á sér ýmsar birtingarmyndir en í henni felst yfirleitt að þættir úr leikjum og spilum, eins og keppni, hlutkesti, stigasöfnun og verðlaun, eru notuð til að gera neytendur að virkum þátttakendum í markaðsefni sem að þeim er beint.

Leikjavæðing nýtur sífellt aukinna vinsælda í markaðssetningu vegna þess hversu áhrifarík hún er til að skapa tryggð neytenda við vörumerki. Þegar hún er vel úr garði gerð getur leikjavæðing  markaðsefnis skapað stemmingu og spennu í kring um herferð eða vörumerki, og jafnvel verið upphafið að farsælu og langvinnu viðskiptasambandi. 

BÓKA KYNNINGU

HVERJIR

ERU KOSTNIRNIR?

Allt að 40 sinnum meiri svörun


Auglýsingar með leikjum geta aukið svörun allt að 40 sinnum meira en hefðbundnar auglýsingar. Í rannsókn Playable kom fram að leikjavætt kynningarefni leiddi til allt að 67 sekúndna athygli neytenda, samborið aðeins 15 sekúndur með hefðbundinni auglýsingu.

56% fleiri smellir


Þegar athygli neytenda er stanslaust toguð í ótal mismunandi áttir á sama tíma er engin furða að þeir séu 56% líklegri til að smella á auglýsingar undir áhrifum leikjavæðingar. Þetta er skemmtilegar og gagnvirkar auglýsingar sem laða til sín klárt fólk með skapandi áskorunum.

Þekktu viðskiptavinina betur


Það besta við leikjavæðingu í markaðsefni eru að hún er frábær leið til að kynnast betur núverandi og tilvonandi viðskiptavinum. Þú getur til dæmis komist að búsetu og tölvupóstfangi. Upplýsingar eru lykilatriði í sérsniðnu markaðsefni og endurmarkaðssetningu.

Stækkaðu póstlistann


Markaðssetning í gegn um tölvupóst en mikilvægt og oft vanmetið tól í vopnabúri markaðsfólks. Þegar þú býður fólki að taka þátt í leikjunum þínum geturðu gert kröfu um að þeir gefi upp tölvupóstfangið sitt, og þannig stækkað póstlistann þinn umtalsvert.



ALLSKONAR

LEIKIR Í BOÐI

Skafmiðaleikir

Lukkuhjól

Spurningar

Happdrættisvélar

Hrapleikir

Minnisleikir

Dagatöl

Bollaleikir

Share by: